21.7.2007 | 20:00
Indversk sjónvarpsauglýsing í sundlaug
Mér var bent á að komin væri á YouTube sjónvarpsauglýsing fyrir indverskt fjarskiptafyrirtæki sem ég tók þátt í og sagði frá hér. Líklega bjuggu þeir til fleiri auglýsingar, því við vorum ansi lengi í lauginni og teknar voru mismunandi útfærslur. Ekki veit ég hvað kallarnir eru segja þarna, enda á hindi, en það á greinilega að vera eitthvað voða fyndið.
Athugasemdir
Ég hefði nú hugsað um eitthvað annað en ódýrari símagjöld með ykkur í sundlauginni :P ótrúlegt hvað það er lengi verið að gera 15sek auglýsingu.
Sævar Einarsson, 22.7.2007 kl. 23:37
þetta er soldið fyndið
Einar Bragi Bragason., 23.7.2007 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.