Afmćliđ mitt og fleira skemmtilegt

Föstudaginn 10. ágúst, varđ ég loks lögráđa; sjálfráđa, fjárráđa og međ kosningarétt skv. lögum Lýđveldisins Íslands.  Sem sagt mér er hér eftir treyst af samfélaginu til alls sem fullorđin međlimur Fangi nasistaţess, ef frá er taliđ ađ ég má ekki fara í ríkisáfengisverslun og kaupa mér eins og eina hvítvínsflösku.   Af ţessu tilefni ákvađ ég ađ halda smá afmćlisteiti sl. föstudagskvöld.  Ţađ var úr vöndu ađ ráđa, ţví ég hafđi ekki mikinn tíma til undirbúnings, ţar sem ég var búin ađ vera viđ sjónvarpsauglýsingatökur fyrir Airtel alla vikuna.  Ţessar tökur voru mjög skemmtilegar, en ţar fer ég međ hlutverk Jessicu úr sögunum um Indiana Jones.   Lenti m.a. í slagsmálasenum, ţar sem ég kýldi einn gaur í rot, var kefluđ í stól, ţar sem nasisti var ađ pynta mig og hótađi m.a. ađ plokka augun úr mér, bundin viđ staur međ Indiana Jones međ eldhaf í kringum okkur, Indiana Jones ađ bjarga mér úr kviksyndi og kom ríđandi á hesti inn í settiđ, svo eitthvađ sé nefnt.   Segi kannski nánar frá ţessu síđar.

Ég og súkkulađikakanEn aftur ađ afmćlisveislunni minni.   Ţađ sem bjargađi mér í tímaleysinu hvađ undirbúninginn varđar, var ađ einn af kunningjum mínum hér, Dilawar ađ nafni, bauđst til ađ sjá um veisluna fyrir mig.   Dilawar ţessi á Park Plaza hóteliđ hérna í Mumbai (sjá lýsingu um ţađ hér og myndir hér) sem er rosalega flott 5 stjörnu hótel, međ öllum lúxus sem hćgt er ađ hugsa sér, t.d. líkamsrćktarstöđ, spa, flottum garđi međ tveimur sundlaugum, manngerđri strönd og 18 holna keppnisgolfvelli sem er flóđlýstur á kvöldin.   Ekki nóg međ ađ hann byđist til ađ halda veislunni á hótelinu sínu, heldur fékk ég líka ađ gista á lúxussvítu á hótelinu hans bćđi nóttina fyrir og eftir afmćlisveisluna.   Sótti hann mig og Karishmu, áströlsku samstarfs- og vinkonu mína á fimmtudagskvöldiđ, ţar sem viđ vorum ásamt öllum helstu Bollywood stjörnunum í einkaveislu á Enigma skemmtistađnum á JW Marriot hótelinu sem haldin var af Atul Kasbekar, sem er einn frćgasti ljósmyndari Indlands.   Ţegar viđ settumst inn í bílinn hans fćrđi hann mér afmćlisgjöf, sem var forláta Samsung sími, sem er örugglega sá ţynnsti á markađnum í dag.   

Eftir góđan morgunverđ á föstudagsmorgninum fengum viđ til afnota flottan bíl međ bílstjóra og fórum viđ og kíktum í verslanir.   Síđan var slakađ á í Spa'inu á hótelinu, fékk frábćrt klukkutíma nudd og ţví til í slaginn fyrir kvöldiđ.  Ţess má geta ađ ég er eiginlega orđin háđ nuddi hérna á Indlandi, ţetta er svo rosalega notalegt og kostar lítiđ sem ekkert.   

KökubitiVeislan fór fram í einum sundlaugagarđi hótelsins og var bođiđ upp á flotta ţjónustu af her ţjóna og ćđislegar veitingar, góđan mat og drykki eins og hver gat látiđ ofan í sig.   Og rúsínan í pylsuendanum var náttúrulega súkkulađiafmćliskaka, en eins og ţeir sem ţekkja mig vita get ég illa stađist góđar súkkulađikökur.   Síđan var dansađ og trallađ fram eftir undir stjórn DJ sem hóteliđ skaffađi.   Gistum viđ stelpurnar svo á svítu um nóttina og svo var haldiđ heim á laugardagseftirmiđdag, eftir ađ hafa fengiđ gott nudd.   Sem sagt, ţetta var meiriháttar afmćlisdagur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvarinn

Til hamingju međ afmćliđ og ţessi merku tímamót, ekki fékk ég svona fínt partý á mínu afmćlisdegi

Sćvarinn, 14.8.2007 kl. 08:20

2 Smámynd: Bryndís Helgadóttir

Takk, Sćvar og Palli. 

Bryndís Helgadóttir, 16.8.2007 kl. 00:00

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Til lukku ljón eins og ég(11)

Einar Bragi Bragason., 16.8.2007 kl. 00:08

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Til hamingju međ daginn, 10. ágúst. Ég átti ađ fćđast ţennan dag og ţá hefđi amma Guđríđur fengiđ mig í afmćlisgjöf, ég lét bíđa eftir mér í tvo daga. Ţú er orđin 18 og ţar međ fćrđu hvergi ađ tjalda á Íslandi! Só sorrí. Ţú ert kominn í hryllilega hópinn 18-23 ára! Heheheheheh

Guđríđur Haraldsdóttir, 18.8.2007 kl. 00:25

5 Smámynd: Bryndís Helgadóttir

Takk, Einar og Guđríđur.   Já, kannski verđ ég bara ađ fá mér skírteini sem segir ađ ég sé bara 17 til ađ fá ađ tjalda....

Bryndís Helgadóttir, 18.8.2007 kl. 14:54

6 identicon

mega kool..

goudi cheese (IP-tala skráđ) 18.8.2007 kl. 18:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband