Komin heim

airindiaJja, er g komin heim. a var islegt a hitta fjlskylduna og vinina n. Ferin heim gekk bara nokku fallalaust, en g var dlti kvin fyrirfram, v g hef aldrei ur ferast alein t hinum stra heimi. Til a vera alveg rugg um a geta sofi sem mest af leiinni fr Indlandi til Englands, kva g a fara ekkert a sofa um nttina fyrir brottfr. g var svo heppin a Anna, nnur af ungversku stelpunum hrna hj Eskim, var svo vn a veita mr flagsskap og spjlluum vi saman alla nttina. Um 6 leyti tk g svo sturtu og san frum vi JW Marriot hteli og fengum okkur vel tltinn morgunver. San keyri Tarun Khanna, vinur minn mig t flugvll og var g komin anga um 10 leyti.

Fyrsta hindrunin egar t flugvllinn var komi var a skr sig inn og fylla t tarlegt eyubla, en Indverjar eru enn miki fyrir allskyns arfa skriffinnsku. Sjlfsagt hef g liti eitthva aumingjalega t v fyrr en vari vatt indverskur herramaur sr a mr og baust til a hjlpa mr a fylla eyublai t. Kom ljs vi eyublastfyllinguna a hann br smu gtu og g bj . San leibeindi hann mr um flugvllinn og a lokum ba hann mig um tlvupstfangi mitt. Kosturinn vi tlvupstinn er a maur arf ekkert a svara honum frekar en maur vill. En a er dlti merkilegt hva karlmenn bi Indlandi og Englandi ganga hreint og beint til verks m.v. slensku, hva varar a bija mann um kontakt upplsingar. Er a sp a lta prenta fyrir mig nafnspjld nst egar g fer t; tvr tgfur, eina me rttum upplsingum og ara fyrir sem maur hefur engan huga a kynnast frekar. Smile

Eftir lendinguna Heathrow, fr g strax a skja tskurnar mnar. Fr friband nr. 8, ar sem st skrum stfum Bombay og bei ar drykklanga stund ea anga til a enskur strkur, sem var smu vl og g kom til mn og benti mr a tskurnar r vlinni okkar vru fribandi nr. 1. San baust hann til a fylgja mr fr terminal 3 til terminal 1, sem g i me kkum.Mjg vingjarnlegur nungi sem bau mr upp kaffibolla egar terminal 1 var komi og spjlluum vi um heima og geima um stund. Og a sjlfsgu ba hann mig um tlvupstfangi mitt ur en vi kvddumst.

Eftir a hafa kkt brottfararskj til a tta mig stu Icelandair vlarinnar fr g a kkja bir. Eitthva gleymdi g mr barpinu, v nst egar g kkti skj s g mr til skelfingar a tflunni st me rauum stfum "Gate Closed" vi hli nr. 40, ar sem vlin mn var.

Eftirleikurinn var eins og g vri a leika grnmynd, ar sem allt gengur afturftunum. algjru sjokki byrjai g a hlaupa tt a hliinu, en taskan mn var opin annig a dti dreifist r henni. Safnai g v saman me asto flks sem var kringum mig og svo byrjai g a hlaupa aftur og enn hafi g ekki loka henni ngu vel, annig a sagan endurtk sig. egar g hafi safnai dtinu mnu aftur og loka tskunni tryggilega etta sinn me asto hjlpsamrar konu, tk g sprettinn aftur, anga til a g var a hgja mr ar sem g var alveg komin spreng, enda taskan nung. Og hva haldi i a hafi gerst ? J, einhver karlklaufi kemur hlaupandi hara spretti og hleypur mig niur, annig a g misst allt dti mitt eina ferina enn. Angry

egar g loks komst hlii, var veri a ba eftir mr og allir komnir inn. Munai mjg litlu a g missti af fluginu. heimleiinni sat g hj 2 indlum konum, sem voru a koma r golffer samt 30 rum slenskum konum.

egar g loks komst t um grna hlii framhj herskara tollvara (tli sland s eina landi heiminum ar sem tollverir standa grna hliinu?), biu eftir mr pabbi og mamma, rur rn litli brur minn og ris vinkona sem fri mr rs. a voru miklir gleifundir.

etta er lklega ekki lokabloggi mitt um ferina mna, v mr finnst g eiga svo margt skemmtilegt sagt enn, en a kemur ljs fljtlega.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svarinn

Snilldar hugmynd hj r etta me 2 tegundir af nafnspjldum SNILLD. J eru slenskir karlmenn mun frakkari en essir indversku og bresku, g held a i ttu a vera v fegnar aldrei myndi mr ekki detta hug a spurja svona, mr finnst a dnaskapur. En v hva essi rella er aeins strri en Brynds(flugvlin sem g tk t heitir Brynds) og essi saga hj r me "Gate Closed" minnti mig neytanlega miki egar g var Vilnius fyrra, g leit svo skemmtilega vitlaust brottfarartma og egar g mtti 1 tma fyrir brottfr st "Gate Closed" og vlin var a fara fr rananum, voru g r mjg dr v g urfti a kaupa mia me Finnair til Helsingi svo g missti ekki af tengifluginu til slands sem var 6 tmum seinna.

Svarinn, 24.8.2007 kl. 08:52

2 Smmynd: Brynds Helgadttir

Svar: J, vi hr Frni erum alla vega ekki vn svona beinskeytni en etta telst sennilega ekki til dnaskapar arna ti. He he, j tli g lti ekki bara vera a v prenta tvr tgfur....

Takk, Berglind!

Brynds Helgadttir, 26.8.2007 kl. 01:02

3 identicon

Fyndi etta flugvellinum :)

S eina fr asu lenda a missa tsku niur stiga af annarri h Heathrow...og allt t um allt...og ekki ng me a heldur var taskan nt! urfti a samfna dtinu snu hrgu og setja poka....frekar fyndi fyrir okkur hin en murlegt fyrir hana. !

Gummi (IP-tala skr) 26.8.2007 kl. 17:25

4 identicon

J, g held a etta s rtt hj r me tollverina grna hliinu. g hef ferast ansi va og man ekki eftir neinu landi ar sem etta er svona. a er eins og a koma til lgreglurkis egar maur kemur til slands. Hreint frnlegt!

Bjarni M. (IP-tala skr) 26.8.2007 kl. 22:22

5 identicon

Velkomin heim kra frnka....gaman a fylgjast me r Indlandi. Rosalega hefur etta veri gaman hj r.

Berglind (IP-tala skr) 27.8.2007 kl. 23:16

6 Smmynd: Brynds Helgadttir

Gummi; j, g myndi ekki hlgja af henni eftir mna reynslu...

J Bjarni, etta er murlegt upp a horfa, einhver tmaskekkja gangi arna. arf sennilega a f ntt ferskt flk stjrnssluna.

H frnka, takk krlega. J etta var islega gaman einu ori sagt!

Brynds Helgadttir, 28.8.2007 kl. 22:00

7 identicon

Sammla ykkur me tollverina grna hliinu. g veit samt ekki hvort etta s vegna tilhneigingar til lgreglurkis (vona alla vega ekki), frekar bara a vi erum enn svo miklir sveitamenn - ea hillbillies eins og Kanarnir kalla .

Doddi (IP-tala skr) 31.8.2007 kl. 04:11

8 identicon

Hvernig er a, ekki a halda fram a blogga? Bloggin n eru rosag og a vri synd ef httir!

Siggi (IP-tala skr) 17.9.2007 kl. 15:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband